| Heim | Vörur | Myndir | Þjónusta | Um okkur | Um CE merkið | Hafa samband |

Járnlist sérhæfir sig í framleiðslu á ljósum og ýmsa sérsmíði á ljósum. Við höfum fengið BSI á Íslandi til að hjálpa okkur við leiðbeiningar og CE merkingar. Okkar helstu vörur eru inni- og útikubbaljós, loftljós og útistaurar. Allar okkar framleiðsluvörur eru dufthúðaðar í RAL-lit sem er slitsterk húðun og viðhaldsfrí.

 

Kubbaljós

Útikubbaljós CE merkt og IP 33 vottað

Útistauraljós CE merkt og IP 33 vottað