| Heim | Vörur | Myndir | Þjónusta | Um okkur | Um CE merkið | Hafa samband |

CE merkið skiptir miklu máli þegar kemur að ljósum og ljósatengdum búnaði. Allur raffangabúnaður skal vera CE merktur og IP vottaður þegar kemur að útiljósum. Framleiðandi vörunnar skal gera CE merkingar á ljós og leiðbeiningar. Leiðbeiningar skulu innihalda eftirfarandi upplýsingar: Upplýsingar um framleiðanda, vörunúmer, varahlutasala, íhlutalisti, sprengimynd ásamt texta um uppsetningu.

 

Einnig má kynna sér málin hjá eftirfarandi aðilum:

Bsi Íslandi

Mannvirkjastofun, um rafföng

 

 

 

Leiðbeingar á PDF formi af okkar vörum:

Kubbaljós

Útikubbaljós